22.12.2008 | 20:21
Gestabókin
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2008 | 23:18
Færslur
Hæhæ
Jæja ekki að spyrja að þvi mamma komin með myndir inn enda ef hún á ekki myndir þá á engin myndir það er klárt mál.
En til að komast inn og gera færslur á þessa síðu þá þarf notendanafn og aðgangsorð ....það er best að senda mér mail til að ég gefi ykkur það upp en mailið mitt er sirry70@simnet.is eða bara hringja í mig í síma 841-9109.
Kveðja
Sirrý
20.12.2008 | 14:33
Frábært framtak, og áfram nú Ásgarðshópur.
Komið þið sæl og blessuð !
Jæja nú skal gera tilraun til að þétta hópinn og kynna nýja einstaklinga í Ásgarðshópnum, ekki veitir af. Frænkurnar Sirrý og Kristín fá hrós fyrir hugmyndina, og nú er það okkar allra að halda úti þessari síðu, koma með gamlar myndir , og ýmislegt sem tengist Ásgarðinum, af nógu er að taka. Þetta verður spennandi . Bestu kveðjur frá Gyðu.
Vinir og fjölskylda | Breytt 21.12.2008 kl. 15:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.12.2008 | 13:15
Halda sambandi.....
Sæl veri þið.
Ég ákvað eftir smá spjall við Kristínu frænku að opna síðu svo við getum kannski fylgst með hvort öðru og sett inn myndir af okkur og börnum okkar og kannski svona aðeins til að fylgjast með hvort öðru hvað hver er að gera.
Vona að við verðum virk hérna bara svona svo við þekkjum og hver á hvern þegar við hittumst.
Kær kveðja
Sirrý frænka