20.12.2008 | 13:15
Halda sambandi.....
Sæl veri þið.
Ég ákvað eftir smá spjall við Kristínu frænku að opna síðu svo við getum kannski fylgst með hvort öðru og sett inn myndir af okkur og börnum okkar og kannski svona aðeins til að fylgjast með hvort öðru hvað hver er að gera.
Vona að við verðum virk hérna bara svona svo við þekkjum og hver á hvern þegar við hittumst.
Kær kveðja
Sirrý frænka
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.