24.1.2009 | 11:10
Fleiri linka á síðuna
Hæ hæ
Já það er gaman að það sé að koma svipur á þessa síðu en það væri samt gaman ef fleiri tækju þátt. Er bara að spá þar sem svo margir eru með barnalandssíður eða barnanetssíður hvort við ættum ekki að safna saman linkum af þessum síðum og setja hér inn ? Það getur þá hver og einn sett sinn link hér inn. Og endilega fleiri hér inn til að skrifa eða bara láta vita af sér.
Kv Sólbjört
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.