Nýr meðlimur í ættina

Sæl öll

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum (Beta kjaftaði) Þá fæddist meðlimur númer 55 í ættina í nótt. Elvar og Sigrún eignuðust stúlkubarn og að sögn heimildamanns heilsast öllum vel.

Til hamingju Elvar, Sigrún og börn og einnig til hamingju til Gróu og fjölskyldu með nýjustu viðbótina.

Kv úr Hólminum

Elín og fjölskylda


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband