1.2.2009 | 14:18
Sigrún og Elvar hjartanlega til hamingju.
Til hamingju allir með litlu prinsessuna, og Sólbjört mín flottar breytingar hjá þér,
þetta er nú aldeilis að verða góð síða, ég bíð bara eftir að fleiri verði virkir, fleiri slóðir komi inn og myndir, gamlar og nýjar, ég á mikið safn af myndum, en það verður að vanda valið, ekki er hægt að setja hvað sem er á netið, allir verða að hjálpast að við að hafa þessa síðu sem besta, og ekki neina annars flokks síðu, Ásgarðs-síðan verður að vera fyrsta flokks ef hún á að lifa, ekki satt. kveðjur Gyða
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:20 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.