28.7.2009 | 22:46
Ættarhittingur
Sæl öll
Ég var beðin um að koma þessu á framfæri en það er fyrirhugaður hittingur og hér að neðan eru allar upplýsingar sem ég fékk.
Kv Elín Helga
Fjölskyldur og afkomendur Marteins J. Lárussonar, Önnu Björnsdóttur og Helgu Pálsdóttur og
Sigurðar Ó. Lárussonar og Elínar Helgadóttur.
Hafa ákveðið að hittast og eiga skemmtilega dagstund saman.Við ætlum að hittast í Íþróttahúsinu Hákon Digri, Skálaheiði 2, Kópavogi, þann 15 ágúst 2009, Klukkan 14 til 17. Tilkynna þarf þátttöku en nánari upplýsingar um það verða sendar út í lok júlí.
Undirbúningsnefndin, Jan 847 1456, Guðmundur Skúli 844 8090, Sigga Heiðars 869-8232, og Gógó 554 1927
The families and relatives of Marteinn J. Lárusson, Jóna Anna Björnsdóttir, og Helga Pálsdottir and
Sigurður Ó. Lárusson og Elín Helgadóttir
Invite you to a family reunion and a happy daypart together in the Atheltichouse of HK sportsclub
Named Hakon Digri at Skalaheidi, Kopavogur, Digranesschool.
When: 15 August 2009 from 2 PM to 5 PM.
Reservations will be expected and information will be sent out later in July.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.